22. febrúar

Dag nokkurn munu afkomendur okkar furða sig á því að við skyldum hafa verið svo upptekin af til dæmis húðlit, augnlit okkar og kynferði,

21. febrúar

Ímyndaðu þér að þú sért meistaraverk þar sem einlægt eitthvað nýtt kemur í ljós á hverri stundu, já á hverjum degi.
(T. Crum) (Heimild: Verið ekki áhyggjufull)

20. febrúar

Þó við öðlumst öll heimsins gæði hlýtur lífið sjálft að vera meira virði.
(M. Sendak) (Heimild: Verið ekki áhyggjufull)

19. febrúar

Ég forðast að líta fram á veg eða til þess sem liðið er. Ég reyni að líta upp til himins.
(C. Bronte) (Heimild: Þú sem ert á himnum)

18. febrúar

Þú hlýðir fólki og eigin eðlishvötum á líkan hátt. Stöðugt er talað til okkar með svipuðum hætti, þannig vill rödd eðlishvatanna ná eyrum okkar.