Roðagyllum heiminn

"Roðagyllum heiminn" er 16 daga alþjóðlegt átak sem Soroptimistar taka þátt í gegn ofbeldi gagnvart konum og stúlkum.

Kirkjan upplst fyrir SoroptAppelsínugult er litur átaksins og er kirkjan okkar upplýst af því tilefni.

AÐVENTUHÁTÍÐ Í SELTJARNARNESKIRKJU 3. DES. KL. 18-19

Fögnum upphafi aðventunnar saman í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 3. desember kl. 18-19.

Brynjar Níelsson, lögfræðingur og varaþingmaður, flytur hugleiðingu.

Barnakór og Kammarkór Seltjarnarneskirkju syngja.

Aventuht kransKaffiveitingar í safnaðarheimilinu.