Sunnudagurinn 13. desember

3. sunnudagur í aðventu
sunnudagaskoli

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11

Pálína Magnúsdóttir, æskulýðsfulltrúi ásamt leiðtogum - sóknarprestur þjónar
Organisti kirkjunnar leikur á orgelið
Jólasveinninn kemur í heimsókn og færir börnunum gjafir
Kaffiveitingar
Flóamarkaður á neðri hæð kirkjunnar
Nýtt og gamalt í bland á góðu verði.

Sunnudagurinn 6. desember

2. sunnudagur í aðventu

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar

Ármann Reynisson, rithöfundur, les jólavinéttu

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Sellókvartett úr Sinfóníuhljómsveit áhugamanna leika nokkur lög.

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng

Kaffiveitingar

Flóamarkaður eftir athöfn á neðri hæð kirkjunnar

 

Gerið góð kaup á notuðum og nýjum vörum!

Sunnudagurinn 29. nóvember

Fyrsti sunnudagur í aðventu

Messa og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið -Félagar úr Kammerkórnum syngja – Jóhann Egill Jóhannsson syngur einsöng - Kaffiveitingar

Aðventukvöld kl. 19.30

kirkja jol

Aðventukvöld verður í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 29. nóvember kl. 19:30 (athugið að hátíðin byrjar hálftíma fyrr en verið hefur).

Jólahugvekju flytur Arnfríður Einarsdóttir dómari í Héraðsdómi Reykjavíkur og stjórnarmaður í Hinu íslenska biblíufélagi.

Kammerkór Seltjarnarneskirkju; barnakórinn „Litlu snillingarnir“;

Meistari Jakob (Sönghópur úr Valhúsaskóla) og Gömlu meistararnir (Sönghópur eldri borgara á Seltjarnarnesi) munu syngja undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar og Ingu Bjargar Stefánsdóttur.

Fjölmennum í kirkjuna okkar og fögnum aðventunni.