Myndir frá safanaðarstarfi
Helgistund á bryggjunni í Bakkavör kl. 11. Friðrik Vignir Stefánsson leikur á harmóníku létta sálma og sjómannalög. Sóknarprestur þjónar. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja. Boðið upp á kaffi og með því í Gaujabúð, slysavarnarélagshúsinu eftir athöfn.
Sóknarprestur þjónar. Erna Kolbeins flytur hugleiðingu. Gömlu meistararnir syngja undir stjórn Ingu Stefánsdóttur og Friðriks Vignis Stefánssonar, organista. Eldri bæjarbúar er hvattir til að bjóða afkomendum sínum og ástvinum að koma með í guðsþjónustuna. Barnagæsla verður á neðri hæð kirkjunnar meðan á athöfn stendur. Kaffiveitingar.