Þriðjudagurinn 25. október

Stund fyrir eldri bæjarbúa

Þriðjudaginn 25. október kl. 14:00

Bingó og myndagetraun. Kaffi og með því á eftir. 

Bingóspjaldið kostar kr. 300.