STUND FYRIR ELDRI BÆJARBÚA

Þriðjudaginn 31. október 2023 kl. 12:30 mun dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson koma og spjalla um heimilishald hjá Marteini Lúther og Katarínu af Bóra.
Steikt ýsa í raspi og Royalbúðingur með þeyttum rjóma.
Verð kr. 2.500.
Fólk þarf að skrá sig og greiða fyrirfram.