Framundan í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 12. nóvember n.k.

Fræðslumorgunn kl. 10

Nýi Landspítalinn.  Gunnar Svavarsson verkfræðingur og framkvæmdastjóri talar.

Messa kl. 11

Sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson, héraðsprestur, þjónar.  Friðrik Vignir Stefánsson organisti kirkjunnar leikur á orgelið.  Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.  

Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir athöfn.

Sunnudagaskóli kl. 13

Söngur, saga og föndur.

Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20

Unglingarnir funda í Seltjarnarneskirkju