Sunnudagurinn 8. október

 

agnesbiskup300x300.jpg 

Fræðslumorgunn kl. 10

Þjóðkirkjan og Lútherska heimssambandið

Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, talar

 

Guðsþjónusta kl. 11

Sóknarprestur þjónar

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja

Kaffiveitingar og samfélag í safnaðarheimlinu eftir athöfn

Sunnudagaskóli kl. 13

Söngur, saga og föndur