Stund fyrir eldri bæjarbúa

Þriðjudagurinn 29. október  kl. 14

Tindatríóið kemur í heimsókn og syngur lög úr ýmsum áttum

Friðrik Vignir leikur undir á flygilinn og  á harmónikku

Kaffiveitingar á kr. 500