Sunnudagurinn 27. janúar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. 

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur þjónar. 

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. 

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann. 

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng. 

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

Þorragleði eldri bæjarbúa

Föstudagurinn 25. janúar kl. 18:00

thorramaturÞorramatur í safnaðarheimilinu.

Verð kr. 2.500 fyrir manninn.

 Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir kemur í heimsókn og spjallar við viðstadda.

Fjöldasöngur við  harmónikkuundirleik!

Fólk þarf að láta vita í síma 899-6979 í síðasta lagi á föstudaginn.

Kvikmyndasýning

Börn náttúrunnar

Fimmtudagurinn 24. Janúar kl. 20.

born natturunnar

-

Kvikmyndasýning á neðri hæð kirkjunnar.

Sýnd verður myndin:

Börn náttúrunnar eftir Friðrik Þór Friðriksson.

Veitingar.

Allir velkomnir og ókeypis aðgangur.