Sunnudagurinn 4. febrúar 2018

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Biblíudagurinn

Sóknarprestur þjónar og organisti safnaðarins leikur á orgelið

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Veitingar og samfélag eftir athöfn

Munum að maður er manns gaman!

Þorragleði

Þorragleði eldri bæjarbúa

þriðjudaginn 30. janúar 2018 kl. 12

Þorragleðin hefst kl. 12 í kirkjunni með söng og frásögn. Þorramatur í safnaðarheimilinu og harmónikkuleikur og söngur. Maturinn kostar kr. 2000 fyrir manninn. 

Þeir sem hafa hug á að koma og taka þátt í þorragleðinni þurfa að skrá sig í síma 8996979.

Sunnudagurinn 28. janúar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

altariSóknarprestur þjónar og organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann og félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja

Veitingar og samfélag eftir athöfn