Kirkjustarfið framundan

Sunnudagurinn 26. nóvember 2023

Fræðslumorgunn kl. 10

Horfinn heimur..  Þröstur Ólafsson, hagfræðingur, talar.

Messa kl. 11

Sóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunar leikur á orgelið.  Félagar úr Kammerkórnum syngja.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

Sunnudagaskóli kl. 13

Söngvar, saga og föndur

Æskulýðsfundur kl. 20

 

Mánudagurinn 27. Nóvember

Starf með börnum 6 til 9 ára kl. 16-17

Þriðjudagurinn 28. nóvember

Stund fyrir eldri bæjarbúa kl. 12.30.  Snitsel í raspi og ís.

Elín Hirst kemur og segir frá bók sinn: ,,Afi minn stríðsfanginn.”

Matur kostar kr. 2.500.

Fólk þarf að skrá sig. Hægt er að hringja í 899-6979 og einnig að skrá sig á eyðublað í Seltjarnarneskirkju eða á Skólabrautinni.

Karlakaffi kl. 14-16.

Miðvikudagurinn 29. nóvember

Morgunkaffi kl. 9-11. Samræður um þjóðmál.

Foreldramorgunn kl. 10-12.

Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður eftir stundina.