Gæludýrablessun

gaeludyrablessun

Laugardaginn 6. október kl. 11

Árni Stefán Árnason, lögfræðingur sem hefur sérhæft sig í dýravernd,  flytur hugleiðingu

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar

Friðrik Vignir Stefánsson leikur undir söng

Dýrasöngvar sungnir

Kaffiveitingar eftir athöfn

Öll gæludýr velkomin í gæludýrablessunina

Sunnudagurinn 30. september

 

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar fyrir altari. 

Þorgils Hlynur Þorbergsson, guðfræðingur, prédikar. 

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. 

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann. 

Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur. 

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

Sunnudagurinn 23. september

Messa og sunnudagaskóli kl. 11.


altariSóknarprestur þjónar.

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.

Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.