Hvítasunnudagur – 24. maí kl. 11

Hvítasunnudagur – 24. maí kl. 11

Létt afmælisguðsþjónusta á hvítasunnudag.

Léttir sálmar sem eru þægilegir til söngs.

 

Sögustund fyrir börnin sem fá blöðrur í tilefni dagsins.

 

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar.

 

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.

 

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarness leiða almennan safnaðarsöng.

 

Kaffiveitingar í anda hvítasunnudags.

 

Rauður grænmetis- og ávaxtamarkaður (paprikur, tómatar og epli) eftir athöfn til styrktar innanlandsaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar. Hóflegt verð.

 

Sjáumst hress á þessari fjölskyldustund!