Guðsþjónusta 17. júní

islenskifaninn

17.júní 2021 kl. 11

Guðsþjónusta með þátttöku rótarýmanna.
Sóknarprestur þjónar.
Björgólfur Thorsteinsson flytur hugleiðingu.
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.
Félagar úr Kammerkórnum syngja.
Þorsteinn Sæmundsson leikur á gítar.
Þjóðhátíðarveitingar eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

Sunnudagurinn 6. júní 2021

Sjómannadagurinn

Guðsþjónusta kl. 11

seltjarnarneskirkja sumar

Sóknarprestur þjónar

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Kaffi og terta eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Eftir kirkjukaffið er boðið upp á dans á kirkjuhlaðinu þar sem Margrét Jóhannesdóttir, kirkjuvörður og danskennari, kennir öllum línudans ef veður leyfir

Sunnudagurinn 13. júní 2021

Guðsþjónusta kl. 11

Dr. Jón Ásgeir Sigurvinsson, héraðsprestur þjónar. Kristín Jóhannesdóttir er organisti.  Ragnhildur Dóra Þórhallsdóttir leiðir almennan safnaðarsöng. Kaffivetiingar eftir athöfn í safnaðarheimilinu.