Sunnudagurinn 28. maí

28. maí – hvítasunnudagur 2023

 Fræðslumorgunn kl. 10

23. Davíðssálmur að fornu og nýju

Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor emeritus, talar

Hátiðarguðsþjónusta kl. 11

Birgir Þórarinsson, alþingismaður og guðfræðingur, prédikar

Sóknarprestur þjónar fyrir altari og organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Safnaðarferð kl. 12.30

Safnaðarferð á Vatnsleysuströnd og í Innri-Njarðvík kl. 12.30

Farið í Knarrarneskirkju og á Slökkviliðsminjasafn Íslands

Ókeypis ferð

Það þarf að skrá sig í síma 899-6979

Sunnudagurinn 21. maí

seltja loft
Fræðslumorgunn kl. 10.

Á ferð um Jakobsveg.
Guðrún Brynjólfsdóttir, sjúkraþjálfari, og Margrét Albertsdóttir, félagsráðgjafi, segja frá gönguferð á Jakobsvegi, til Santiago de Compostela.

Guðsþjónusta kl. 11.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar.

Kristján Hrannar Pálsson er organisti.

Eygló Rúnarsdóttir leiðir almennan safnaðarsöng.

Kaffiveitingar og samfélag í safnaðarheimili kirkjunnar eftir athöfn.

Sunnudagurinn 14. maí

Fræðslumorgunn kl. 10

Trúarleg ljóð

Guðbjörn Sigurmundsson, menntaskólakennari og þýðandi, talar


Guðsþjónusta kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti

Barnakór Seltjarnarneskirkju syngur undir stjórn Þorsteins Freys Sigurðssonar og Maríu Konráðsdóttur

Guðrún Lóa Jónsdóttir leiðir söng

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu