Sunnudagurinn 7. mars

Fræðslumorgunn kl. 10.

Afhelgun alls? Hver eru áhrifin á samfélagið?
Kristrún Heimisdóttir, lögfræðingur, talar.

sunnudagaskoli

Fjölskylduguðsþjónusta á æskulýðsdaginn kl. 11

Dr. Jón Ásgeir Sigurvinsson, héraðsprestur, þjónar ásamt Sveini Bjarka Tómassyni, æskulýðsfulltrúa og leiðtogum.

Kaffiveitingar eftir athöfn í safnaðarheimilinu.