Sunnudagurinn 24. apríl

Fræðslumorgunn kl. 10

,,Verði þinn vilji”

Þórey Dögg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Eldriborgararáðs Reykjavíkurprófastsdæma, talar


Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, þjónar

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu