Þjóðhátíðardagurinn 17. júní

islenskifaninn

Helgistund kl. 11.

Gunnar Guðmundsson, forseti Rótarýklúbbs Seltjarnarness flytur ræðu. Rótarýmenn taka þátt. Sóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Félagar úr Kammerkórnum syngja. Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir athöfn í boði Rótarýmanna.