Aðventukvöld

Aðventukvöldið var haldið fyrsta sunnudag í aðventu, 27. nóvember og var óhemju vel sótt, en um 325 gestir voru í kirkjunni.