Sunnudagur 10. mars

hanneshafFræðslumorgunn kl. 10

 

Brasilía í sögu og samtíð. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor, talar. Áhugarverður fyrirlestur um stórt og merkilegt land.

 
 
 

 


Gróttuguðsþjónusta kl. 11

grotta

 

Guðsþjónusta með þátttöku gróttufólks. Hugleiðingu flytur Guðjón Norðfjörð. Ritningarlestra og bænir flytja börn og unglingar í Gróttu: Heba Guðrún, Jón Kristján, Nökkvi, Viðar Snær, Soffía og Helga Guðrún. Bjarni Torfi Álfþórsson flytur ávarp. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Sunnudagaskóli á sama tíma. Litlu snillingarnir og Gömlu meistarnir syngja undir stjórn Ingu Stefánsdóttur og Friðriks Vignis. Sönghópurinn Meistari Jakob syngur. Sýning í forkirku á myndum og búningum Gróttu. Kaffihlaðborð að athöfn lokinni í safnaðarheimili.