Sunnudagurinn 16. apríl 2023  

kirkja_altari_vor.jpg

Fræðslumorgunn kl. 10

Ferðasaga frá Ísrael.

Verkfræðingarnir Svana Helen Björnsdóttir og Sæmundur Hafsteinsson, tala.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar.

Arngerður María Árnadóttir er organisti.

Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja.

Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu.

Páskadagur

altari naer

Hátíðarguðsþjónusta

Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis.

Morgunverður að loknu helgihaldi í safnaðarheimilinu. 

Helgistund á Hjúkrunarheimilinu Seltjörn

Helgistund á Hjúkrunarheimilinu Seltjörn kl. 11.

Dagskrá í dymbilviku

Mánudagurinn 3. apríl

kl. 19.30. Páskaeggjabingó í safnaðarheimilinu.

Miðvikudagur 5. april

kl 9-11. Morgunkaffi. Ólafur Ísleifsson spjallar yfir kaffinu.

kl. 12. Kyrrðarstund. Léttar veitingar eftir athöfn.

Skírdagur. Fimmtudagur 6. apríl

kl. 18. Máltíð og altarisganga í Seltjarnarneskirkju Kjötsúpa á kr. 1000. 

Föstudagurinn langi. 7. apríl

kl. 13 til 18. Lestur Passíusálmanna. Seltirningar lesa. Kaffi á könnunni. 
Þessum viðburði verður streymt beint á Facebook síðu kirkjunnar.