21. mars

Létt er það og lítið afrek að hata vonda menn af því að þeir eru vondir.

20. mars

Sæll er sá, sem elskar þig og vin sinn í þér og óvin sinn sakir þín.

19. mars

Stundum lætur þú mig, Guð minn, reyna ósegjanlegan unað með frábærum hughrifum.

18. mars

Hvað er ég sjálfum mér án þín annað en leiðtogi í ógöngur?

Fleiri greinar...