Jólin 2021

altari

Helgihald í Seltjarnarneskirkju um jólin 2021

 Fólk þarf að sýna neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi við dyrnar. 

Þorláksmessa 23. desember

Stutt helgistund á Valhúsahæð kl. 21.45. Jólaljósið borið inn í kirkjuna. Þorsteinn Þorsteinsson syngur.

Orgelleikur og söngur við kertaljós kl. 22.

Friðrik Vignir Stefánsson leikur á orgel og Eygló Rúnarsdóttir syngur.

Aðfangadagur 24. desember

Aftansöngur kl. 18. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Þorsteinn Freyr Sigurðsson syngur stólvers. Kammerkórinn syngur.

Jóladagur 25. desember

Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Bára Friðriksdóttir þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Ragnhildur Dóra Þórhallsdóttir syngur stólvers. Kammerkórinn syngur. Kaffi og konfekt eftir athöfn.

 

Sunnudagurinn 19. desember

Fjórði sunnudagur í aðventu

kirkjakross

Fræðslumorgunn kl. 10

Tveir heimar.

Sólveig Pálsdóttir, rithöfundur, talar. 

Léttmessa og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. 

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. 

Félagar úr Kammerkórnum syngja.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

Sunnudagurinn 12. desember

Þriðji sunnudagur í aðventu

adventa3kerti

Fræðslumorgunn kl. 10

Dr. Ágúst Einarsson prófessor emeritus ræðir um Íþróttir fyrr og nú en nýverið kom út bók eftir hann um það efni.


Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar.

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. 

Félagar úr kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.