Þriðjudagurinn 31. janúar

Þorragleði

thorriÞorragleði þriðjudaginn 31. janúar í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 12.30.

Verð kr. 4000. Greiða þarf fyrirfram.

Valdimar Sverrisson fer með gamanmál.

Sunnudagurinn 29. janúar

Fræðslumorgunn kl. 10

Íslandsferð finnska ferðamannsins Ivari Leiviska 1925-1926

Borgþór Kjærnested, þýðandi og rithöfundur,  talar


Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar og organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Morgunkaffi á miðvikudag kl. 9 til 11 og kyrrðarstund kl. 12.

Mánudagurinn 23. janúar

Kaffiboð kl. 15

heimeyjargos1973

1973-2023 -Fimmtíu ár frá upphafi eldgossins í Vestmannaeyjum

Kaffiboð í safnaðarheimilinu kl. 15

Boðið upp á kaffi og með því (m.a. gos og hraun)

Allir velkomnir og við rifjum upp gosdaginn og tímann eftir gosið í Eyjum