Sumarleyfi til 2. ágúst

kirkja thak

Seltjarnarneskirkja er lokuð

frá 1. júlí til 2. ágúst 2021

vegna sumarleyfa starfsfólks.

Sunnudagurinn 27. júní 2021

Guðsþjónusta í léttum stíl kl. 11.

Hin árlega guðsþjónusta á Lyfjafræðisafninu í Nesi verður haldiin í salnum á efri hæð Lyfjafræðisafnsins.
Hljómsveitin Sóló sér um tónlistarflutning. Kaffiveitingar og samfélag eftir athfön.

Guðsþjónusta 17. júní

islenskifaninn

17.júní 2021 kl. 11

Guðsþjónusta með þátttöku rótarýmanna.
Sóknarprestur þjónar.
Björgólfur Thorsteinsson flytur hugleiðingu.
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.
Félagar úr Kammerkórnum syngja.
Þorsteinn Sæmundsson leikur á gítar.
Þjóðhátíðarveitingar eftir athöfn í safnaðarheimilinu.