Biblíuleshópur í Seltjarnarneskirkju

bibliuleshopur
Miðvikudagskvöldið 31. október mun biblíuleshópi verða hleypt af stokkunum í Seltjarnarneskirkju. Hópurinn mun hittast hálfsmánaðarlega á miðvikudagskvöldum kl. 20.  Sigríður Nanna Egilsdóttir mun leiða þetta starf.
Fyrra korintubréf verður lesið og rætt á þessum kvöldum. Hver biblíulestur stendur yfir í tvo klukkutíma með góðri kaffipásu.
Allir hjartanlega velkomnir.