Þriðjudagurinn 29. nóvember

Kótilettuhátíð fyrir eldri bæjarbúa

Kótilettuhátíð fyrir eldri bæjarbúa kl. 12.30 í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju.

Kótilettur með öllu tilheyrandi. Kaffi og ís.

Verð kr. 3000.-

Skráning. Fólk þarf að skrá sig og greiða fyrir fram fyrir matinn í síðasta lagi mánudaginn 28. nóvember.

Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri,  kemur og spjallar við okkur.

28. nóvember

Máltíð til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar

hjalparstarfVinir Hjálparstarfs kirkjunnar ætla að hittast í safnaðaheimili Grensáskirkju mánudaginn 28. nóvember kl 12 og snæða aðventu/jólamat saman. 

Tilkynna þarf þátttöku á netfangið: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 528 4400 fyrir kl 9 fimmtudaginn 24.nóvember. 

Félagsráðgjafi Hjálparstarfs kirkjunnar kynnir stuttlega aðstoð sem í boði verður fyrir jólin um allt land.

Verð kr. 2.000.-

Sunnudagurinn 20. nóvember

kirkja haust

Fræðslumorgunn kl. 10

Trúarbragðastríðin í frönsku leikhúsi

Guðrún Kristinsdóttir, nýdoktor, talar


Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar og organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Þór Kárason og Agnes Sólbjört Helgadóttir, nemendur í Tónlistarskóla Seltjarnarness, leika á gítar

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu