Foreldramorgnar í Seltjarnarneskirkju

Foreldramorgnar á fimmtudögum

Foreldramorgnar verða á neðri hæð Seltjarnarneskirkju á fimmtudögum frá kl. 10 til 12.

Fyrstu foreldramorgnarnir haustsins verða fimmtudaginn 2. september.

Umsjón með foreldramorgnum hefur Eva Rún Guðmundsdóttir.

Kyrrðarstundir

Kyrrðarstundir á miðvikudögum

Kyrrðarstundir hefjast aftur að loknu sumarleyfi  í Seltjarnarneskirkju miðvikudaginn 8. september kl. 12. Boðið verður upp á léttar veitingaví safnaðarheimilinu eftir kyrrðarstundinia. 

Sunnudagurinn 29. ágúst 2021

Guðsþjónusta kl. 11

agnesbiskup300x300Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, prédikar. 

Sóknarprestur þjónar fyrir altari. 

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Félagar úr Kammer kór Seltjarnarneskirkju syngja

Opnuð verður sýning á verkum Sigrúnar Jósdóttur, kirkjulistarkonu í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá fæðingu hennar. 

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimiilinu.