Sunnudagurinn 29. nóvember

 Helgistund í streymi 

1kerti krans

Fyrsti sunnudagur í aðventu

Helgistund í streymi á facebókarsíðu Seltjarnarneskirkju kl. 11. Sr.Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Guðrún Lóa Jónsdóttir syngur. Atli Guðlaugsson leikur á trompet. Ólafur Egilsson og Sigurður Júlíus Grétarsson lesa ritningarlestra. Elísabet Bjarnadóttir les bænir. Þorsteinn Þorsteinsson les ljóðið Aðventa eftir Ragnar Inga Aðalsteinsson. Sveinn Bjarki Tómasson er tæknimaður.


Miðvikudagurinn 2. desember

Streymi á bænastund miðvikudaginn 2. desember kl. 12 á facebókarsíðu Seltjarnarneskirkju.