Sunnudagurinn 21. apríl 2024

Fræðslumorgunn kl. 10

Sigvaldi Kaldalóns, læknr og tónskáld,  í Grindavík.  Gunnlaugur A. Jónsson talar um afa sinn.

Messa kl. 11

Sóknarprestur þjónar. Pétur Nói Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkórnum syngja.

Kaffiveitingar eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

Sunnudagurinn 14. apríl 2024

Fræðslumorgunn kl. 10.

Draumaeyjan La Gomera í máli og myndum.  Sr. Gylfi Jónsson, pastor emeritus, talar.

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11

Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur. Friðrik Vignir Stefánsson, tónlistarstjóri Seltjarnarneskirkju er kórstjóri.
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, alþingismaður, leikur með á þverflautu.  Sóknarprestur þjónar.

Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir athöfn.

Sunnudagurinn 7. apríl 2024

Fræðslumorgunn kl. 10

Burt foknar kirkjur, dularfullir hringir og aðrar spennandi minjar í Nesi.  Margrét Hrönn Hallmundsdóttir, fornleifafræðingur, talar.

Messa kl. 11

Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, fyrrverandi Hólabiskup, þjónar   Bjartur Logi Guðnason er organisti.  Þorsteinn Freyr Sigurðsson leiðir almennan söng.

Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir athöfn