Sunnudagurinn 20. nóvember
Kaffihúsaguðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11
Barnakórinn Litlu snillingarnar syngja undir stjórn Ingu Stefánsdóttur og Friðriks Vignis Stefánssonar. Leiðtogar í sunnudagaskólanum ásamt sóknarpresti þjóna. Stund fyrir alla fjölskylduna.
Kaffisala fermingarbarna eftir athöfn til styrktar innanlandsaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar. Kaffi og skúffuterta með þeyttum rjóma kostar kr. 500 fyrir fullorðna og kr. 200 fyrir börn.
Fjölmennum á sunnudaginn í kirkjuna, fáum okkur kaffi og köku og látum gott af okkur leiða.
Sjáumst!
Aðventukvöld 27. NÓVEMBER
27. NÓVEMBER 2016 KL. 20:00
FYRSTA SUNNUDAG Í AÐVENTU
Ávarp: Guðmundur Einarsson form. sóknarn.
Almennur söngur: Þá nýfæddur Jesús
Litlu snillingarnir:
Barnakór Mýrarhúsaskóla og Seltjarnarneskirkju
Gömlu meistararnir:
Sönghópur eldri borgara á Seltjarnarnesi
Lilja Björk Jónsdóttir:
Syngur einsöng. Jólalagasyrpa -
Jóhannes úr Kötlum:
Bráðum koma blessuð jólin - Nemendur úr barnakórnum lesa ljóðið
Elmar Gilbertsson tenór:
- Ave María -
Sigvaldi Kaldalóns/ Indriði Einarsson - A. Stradella: Pieta ́ Signore (Kirkjuarían)
Dagskrá Jólahugvekja:
Björgólfur Jóhannsson
forstjóri Icelandair Group
Kammerkór Seltjarnarneskirkju:
-
Mig huldi dimm og döpur nótt -Joh. Eccard/ Sigurbjörn Einarsson
-
Í dag er fæddur frelsarinn -Lag frá 15.öld/ók.höf.
-
Kóngar þrír úr austurátt -John H. Hopkins/ók.höf.
Bæn, Faðir vor:
sr. Bjarni Þór Bjarnason sóknarprestur