Sunnudagurinn 11. febrúar 2024

Fræðslumorgunn kl. 10
Fornihvammur í Norðurárdal.  María Björg Gunnarsdóttir, rithöfundur, talar.

Guðsþjónusta kl. 11
Sóknarprestur þjónar. Organisti safnaðarins leikur á orgelið.  Félagar úr Kammerkórnum syngja.


Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimlinu

Sunnudagurinn 4. febrúar 2024 - Biblíudagurinn

 

Fræðslumorgunn kl. 10

Framhaldssagan á Reykjanesi.  Dr. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur, talar

Guðsþjónusta kl. 11

Sóknarprestur þjónar.  Dr. Guðmundur S. Brynjólfsson, djákni og bókmenntafræðingur, prédikar

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.  Félagar úr Kammerkórnum syngja

Kaffiveitingar eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Sunnudagurinn 28. janúar 2024

Fræðslumorgunn kl. 10

Friðarhugtakið í Gamla testamentinu.  Dr. Jón Ásgeir Sigurvinsson, héraðsprestur, talar

Guðsþjónusta kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

 

Stund fyrir eldri bæjarbúa og aðra 30. janúar 2024 kl. 12.30

Þorramatur

Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, kemur í heimsókn og spjallar við gesti.  Þórður Búason, verkfræðingur, spjallar um Seltjarnarnesið

Verð kr. 3000

Þeir sem hafa áhuga hringi í síma 899-6979 í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudaginn 29. janúar.