Hvítasunnudagur 31. maí 2020

IMG 0041

Hátíðarguðsþjónusta kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. 

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. 

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja. 

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

Sunnudagurinn 24. maí 2020

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11

sumarminiLok sunnudagaskólans. Leiðtogar í barnastarfi, sóknarprestur og organisti taka þátt í athöfninni

Sigþrúður Erla Arnardóttir leiðir söng

Pylsuveisla undir kirkjuvegg eftir athöfn 

Sunnudagurinn 17. maí 2020 

kirkjakross

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar.

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.

Sigurlaug Arnardóttir syngur.

Erla María sér um sunnudagaskólann.

Kaffi og kleinur út á hlaði kirkjunnar eftir athöfn.


Aðalsafnaðarfundur kl. 12.15

Fundurinn verður haldinn í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju.

Allir velkomnir.