Sunnudagurinn 1. október

Fræðslumorgunn kl. 10

Svefn
Dr. Eiríkur Örn Arnarson talar

Guðsþjónusta kl. 11

baenastandurSóknarprestur þjónar

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Jóhannes Þorleiksson leikur á trompet

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Nýja safnaðarheimilið tekið formlega í notkun

Tertuhlaðborð og kaffi eftir athöfn

Sunnudagaskóli kl. 13

Söngur, saga og föndur

Sunnudagurinn 24. september

Fræðslumorgunn kl 10

Minningar um dr. Pál Ísólfsson, dómorganista

Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir talar um föður sinn

Messa kl. 11

Sóknarprestur þjónar

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja

Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir athöfn

Sunnudagaskóli kl. 13

Söngur, Biblíusaga og föndur

Miðvikudagurinn 20. september

Vígsla á altari á svölum Seltjarnarneskirkju kl. 16

Sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup, vígir altari til minningar um Sigurð Kr. Árnason, byggingarmeistara Seltjarnarneskirku

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar

Friðrik Vignir Stefánsson leikur á harmónikku

Afkomendur Sigurðar Kr. Árnasonar taka þátt í athöfninni

Boðið verður upp á kaffi og tertu að lokinni vígslunni

Allir velkomnir!